Tilgreinir reikningsnúmerið sem á að úthluta á fyrir eignaúthlutunartegund í þessari línu.
Þegar aðgerðin Setja inn mótreikn. eigna í eignafjárhagsfærslubókinni er notuð setur kerfið sjálfkrafa inn þá reikninga sem voru tilgreindir hér sem mótreikningslínur.
Hægt er að sjá reikningsnúmer í glugganum Fjárhagsreikningur með því smella á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |