Setur mótreikning eða mótreikninga í færslubókina ef aðalreikningur eða aðalreikningar hafa verið færðir inn í eignafjárhagsbókina. Kerfið setur inn reikningana í samræmi við upplýsingarnar í töflunni Eignabókunarflokkur. Í þessari töflu má tilgreina mótreikninga fyrir ýmsar eignabókunartegundir (til dæmis stofnkostnað, afskrift, niðurfærslur og viðhald).
Ef settar hafa verið upp úthlutanir að auki setur kerfið sjálfkrafa inn mótreikninga með tilteknu úthlutuninni í færslubókina.