Sýnir eignabókunarflokkstegund (til dæmis kaup, afskrift eða viðhald) sem verður úthlutað á færslubókarlínu þegar aðgerðin Setja inn mótreikn. eigna er notuð. Eignabókunartegundinni er úthlutað eftir skilmálunum í glugganum Eignaúthlutanir.

Kerfið færir sjálfkrafa í þennan reit í samkvæmt þeirri úthlutunartegund sem var valin þegar ákveðið var að úthluta einum eignabókunarflokkanna eignabókunartegund.

Ábending

Sjá einnig