Sýnir eignabókunarflokkstegund (til dæmis kaup, afskrift eða viðhald) sem verður úthlutað á færslubókarlínu þegar aðgerðin Setja inn mótreikn. eigna er notuð. Eignabókunartegundinni er úthlutað eftir skilmálunum í glugganum Eignaúthlutanir.
Kerfið færir sjálfkrafa í þennan reit í samkvæmt þeirri úthlutunartegund sem var valin þegar ákveðið var að úthluta einum eignabókunarflokkanna eignabókunartegund.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |