Sýnir afskrifanlega stofnupphæð eignar sem FlowField. Afskriftagrunnurinn er vanalega skilgreindur sem (Stofnkostnaður plús Uppfærsla) mínus (Niðurfærsla plús Hrakvirði). Í glugganum Eignabókunartegund, grunnur er hægt að skilgreina að afskriftagrunnurinn verður reiknaður öðruvísi.

Kerfið reiknar gildi innihald reitsins með því að nota færslurnar í glugganum Eignafærslur. Hægt er að sjá fjárhagsfærslurnar sem mynda upphæðina sem sýnd er, með því að velja reit.

Þegar viðbótarfærslur eru bókaðar í afskriftabókina getur gildið í reitnum breyst eftir því. Ekki er hægt að breyta eða eyða efni reitsins beint.

Afskriftagrunnur er notaður við útreikning afskrifta:

Ábending

Sjá einnig