Tilgreinir hvort leyfa á keyrsluna Reikna afskriftir til að halda áfram að reikna afskriftir þó að bókfært virði eignar sé núll eða undir núlli.

Í reitnum Föst afskr.upphæð undir núlli er hægt að færa inn árlega upphæð eða í reitinn Afskr. Undir núlli er hægt að færa inn árlega prósentu. Kerfið notar síðan þessar upplýsingar við útreikning á afskrift undir núlli.

Mikilvægt
Ef eigninni fylgir hrakvirði merkir “Afskr. undir núlli” “Afskr. undir hrakvirði”.

Dæmi

Bókfært virði eignar er 800 og hrakvirði 800 og er eignin því að fullu afskrifuð. Talan 1.000 er færð inn í reitinn Föst afskr.upphæð undir núlli í eignaafskriftabókinni og svo er hafin keyrslan Reikna afskriftir fyrir eignina. Kerfið reiknar út afskrift af 1.000 og er bókfært virði þá -200. Hafi hrakvirði verið 0 reiknar kerfið út afskrift af 1.800 svo bókfært virði verður -1.000.

Ábending

Sjá einnig