Tilgreinir hvernig meðhöndla á bókunartegundirnar Niðurfærsla, Uppfærsla, Venja 1 og Venja 2 sem eru notaðar þegar bókað er á eignir.
Hægt er að tilgreina sérstaka skilgreiningu fyrir hverja afskriftabók sem er stofnuð.
Mikilvægt |
---|
Sterklega er mælt með því að uppsetningunni fyrir afskriftarbækur sem búið er að bóka í sé ekki breytt. Breytingarnar hafa ekki áhrif á færslur sem þegar er búið að bóka og verða tölfræðigögn afskriftarbókarinnar því óáreiðanleg. |