Opnið gluggann Eignafærslur.
Sýnir eignabókarfærsluna sem er stofnuð þegar bókað er á eignareikning.
Eignafærslur eru búnar til með því að bóka innkaupapöntun, kreditreikning eða bókalínu.
Efni reita í töflunni Eignabókarfærslur er ekki hægt að breyta því að búið er að bóka eða hætta við færsluna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |