Tilgreinir birgðaskráningaraðferð fyrir þessa leiðarlínu framleiðslupöntunar.
Eftirfarandi birgðaskráningaraðferðir eru tiltækar:
Aðferð | Lýsing |
---|---|
Handvirk |
|
Framvirk |
|
Afturvirk |
|
Bókun notkunar, andstætt bókun frálags, er stjórnað af reitnum Birgðaskráningaraðferð á birgðaspjaldinu, einnig í íhlutalínu framleiðslupöntunar.
Ef reiturinn Leiðartengilskóti í viðkomandi íhlutalínu framleiðslupöntunar er notaður mun reiturinn Birgðaskráningaraðferð í véla-/vinnustöðinni einnig stjórna því hvernig notkunarbókun fer fram, en þó aðeins í eftirfarandi tilfelli: Ef bæði vara og véla-/vinnustöð nota sjálfvirka birgðaskráningaraðferð, en nota þó mismunandi aðferðir, verður aðferðin sem notuð er í véla-/vinnustöðinni notuð við sjálfvirka bókun notkunar.
Stillingin sem gerð er í þessum reit er afrituð í reitinn Birgðaskráningaraðferð á framleiðslupöntunarleiðarlínunni eftir vél/ vinnustöð á aðalleiðinni, en hægt er að breyta reitnum fyrir einstakar framleiðslupantanir til að leyfa aðra frálags-eða notkununarbókun fyrir þá pöntun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |