Inniheldur símanúmer tengiliðarins.

Hafi reiturinn Afrita samskiptaupplýsingar verið valinn í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er þessi reitur sjálfkrafa fylltur út í hvert sinn sem nýr einstaklingstengiliður er stofnaður fyrir fyrirtæki sem til er í kerfinu með því að afrita símanúmer fyrirtækisins úr reitnum Sími í töflunni Tengiliður.

Hnappur með mynd af síma er hægra megin við reitinn Símanúmer. Þegar smellt er á hnappinn birtist leiðsagnarforritið Símtal þar sem hægt er að hringja í númer tengiliðarins og stofna samskipti til að skrá símtalið í töfluna Samskiptaskráningarfærsla.

Ábending

Sjá einnig