Merkir að kerfið eigi að afrita samskiptaupplýsingar, t.d. telex- og faxnúmer, um aðsetur af tengiliðaspjaldi fyrirtækis á tengiliðaspjald einstaklingstengiliðar eða fólks sem vinnur hjá fyrirtækinu.
Þegar skráður er nýr tengiliður fyrir fyrirtæki sem skráð er sem tengiliður, afritar kerfið efni reita sem geyma upplýsingar um samskiptaupplýsingar tengiliðar af tengiliðaspjaldi fyrirtækisins á tengiliðaspjald einstaklingsins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |