Tilgreinir einingarverð vörunnar.
Kerfið sækir verðið sjálfkrafa í reitinn Ein.verð í töflunni Vara.
Hafi söluverð verið sett upp fyrir þessa vöru og þennan viðskiptamann er einingaverðið sótt í töfluna Söluverð.
![]() |
---|
Ef einingarverði er breytt uppfærir forritið innihald reitanna Línuupphæð og Afsl.upphæð línu. Innihaldi reitsins Reikningsafsl.upphæð verður eytt ef einingarverði er breytt. Það verður til þess að reikna þarf út upphæð reikningsafsláttar að nýju. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |