Tilgreinir upphæð þess afsláttar sem veittur verður í reikningslínu. Kerfið notar töflurnar Línuafsl.%, Magn og Ein.verð til að reikna upphæðina.
![]() |
---|
Ef línuafsláttarupphæðinni er breytt, uppfærir forritið efni reitanna Línuafsl.% og Línuupphæð. Innihaldi reitsins Reikningsafsl.upphæð verður eytt ef beinu afsláttarverði er breytt. Það verður til þess að reikna þarf út upphæð reikningsafsláttar að nýju. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |