Tilgreinir MF-félagakóta samstarfsaðilans sem dreifa á kostnaði línunnar til.

Þegar þessi reitur er fylltur út er reiturinn Tilvísunarteg. MF-félaga sjálfvirkt stilltur á Fjárhagsreikningur og fylla þarf út reitinn Tilvísun MF-félaga með reikningi úr töflunni MF-fjárh.reikn. Þetta er gert til að tilgreina í hvaða fjárhagsreikning samstarfsaðilinn bókar upphæðina.

Þegar fylgiskjalið er bókað bókar kerfið dreifinguna sjálfvirkt í færslubókina og stofnar samsvarandi MF-færslubókarlínu í MF-úthólfinu sem hægt er senda til MF-félagans.

Einungis er hægt að færa inn í þennan reit ef:

Ábending

Sjá einnig