Tilgreinir MF-félagakóta samstarfsaðilans sem dreifa á kostnaði línunnar til.
Þegar þessi reitur er fylltur út er reiturinn Tilvísunarteg. MF-félaga sjálfvirkt stilltur á Fjárhagsreikningur og fylla þarf út reitinn Tilvísun MF-félaga með reikningi úr töflunni MF-fjárh.reikn. Þetta er gert til að tilgreina í hvaða fjárhagsreikning samstarfsaðilinn bókar upphæðina.
Þegar fylgiskjalið er bókað bókar kerfið dreifinguna sjálfvirkt í færslubókina og stofnar samsvarandi MF-færslubókarlínu í MF-úthólfinu sem hægt er senda til MF-félagans.
Einungis er hægt að færa inn í þennan reit ef:
- Kóti MF-afh.aðila og Kóti MF-borgunarfélaga svæðin á innkaupahausnum eru bæði auð og
-
Reiturinn Tegund í línunni inniheldur fjárhagsreikning.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |