Opniđ gluggann MF-félagalisti.

Tilgreinir hvernig eigi ađ setja upp og skođa lista yfir kóta félaga sem millifyrirtćkjaviđskipti eru höfđ viđ.

Hćgt er ađ tengja MF-félagakóta viđ viđskiptamenn og lánardrottna. Einnig er hćgt ađ nota MF-félagakóta í millifyrirtćkjabókum án ţess ađ tengja viđskiptamann eđa lánardrottin viđ félagann.

Hver lína í glugganum inniheldur upplýsingar um einn millifyrirtćkjafélaga.

Ábending

Sjá einnig