Tilgreinir línutegundina.
Valkostirnir eru:
-
Auđur - ef tegundarreitur er auđur má fćra texta inn í reitinn Lýsing (hina reitina er ekki hćgt ađ nota). Ţetta getur komiđ sér vel ef notandi vill gera athugasemd um línuna fyrir ofan.
-
Fjárhagsreikningur - línan felur í sér fjárhagsreikning.
-
Vara - í línunni er birgđavara.
-
Eignir - Í línunni koma fram eignir.
-
Kostnađarauki (vöru) - í línunni er kostnađarauki.
Til athugunar |
---|
Pöntun, reikning eđa kreditreikning er ekki hćgt ađ bóka ef allar línur eru einungis međ texta. Ein lína, ađ minnsta kosti, verđur ađ tilgreina vöru, eignir, kostnađarauka eđa fjárhagsreikning auk magns og upphćđar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |