Ef línan er send til einna af milli-fyrirtćkjafélögum notanda er reiturinn notađur ásamt reitnum Tilvísunarteg. MF-félaga til ađ tilgreina vöru eđa reikning í ţví fyrirtćki félagans sem samsvarar vörunni eđa reikningnum í línunni.
Tegund | Efni reitsins Tilvísun MF-félaga |
---|---|
Fjárhagsreikningur | Tala úr bókhaldslykli MF-félaga |
Vara | Vörunúmer notanda |
Kostnađarauki (vöru) | Vörukostnađaraukanúmer notanda |
Millivísun | Fćrsla úr töflunni Millivísun vöru |
Vörunr. lánardr. | Afritađ úr reitnum Vörunr. lánardr. á birgđaspjaldinu |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |