Tilgreinir kóta fyrir VSK-vörubókunarflokk vörunnar, forða eða fjárhagsreikning í viðkomandi línu.

Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í reitinn VSK vörubókunarflokkur á birgðaspjaldi, forðaspjald eða fjárhagsspjaldi þegar reiturinn Nr. í þessari sölulínu er útfylltur.

Þegar sölulína er bókuð notar kerfið vörukóta ásamt kótanum VSK viðskiptabókunarflokkur til að vísa í VSK-bókunargrunnur til að kveða á um VSK %, tegund VSK-útreiknings og fjárhagsreikninga vegna bókunar VSK.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Viðvörun
Ef efni reitsins er breytt er hann ekki jafnaður við fyrirframgreiðslureikninga, eingöngu venjulega reikninga. Þetta er gert til að tryggja að kerfið fari rétt með VSK fyrir fyrirframgreiðslureikninga og samsvarandi frádrátt í venjulegum reikningum.

Ábending

Sjá einnig