Tilgreinir kóta fyrir VSK-viðskiptabókunarflokk viðskiptamanns.

Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í reitinn VSK viðsk.bókunarflokkur í söluhaus.

Þegar sölulína er bókuð notar kerfið viðskiptakóta ásamt kótanum VSK vörubókunarflokkur í sölulínu til að vísa í VSK-bókunargrunnur til að kveða á um VSK %, tegund VSK-útreiknings og fjárhagsreikninga vegna bókunar VSK.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Ábending

Sjá einnig