Tilgreinir kóta fyrir afsláttarflokk viðskiptamanns. Skoða má uppsetta afsláttarflokkskóða í töflunni Afsláttarflokkur viðskiptam. með því að smella á reitinn.
Kerfið sækir afsláttarflokkskóta viðskiptamanns sjálfkrafa úr reitnum Afsl.flokkur viðskm. í söluhausnum. Hafi enginn afsláttarflokkskóti verið færður inn í söluhaus er reiturinn auður.
Kerfið notar kótann þegar það setur einingarverð fyrir vöruna í línuna. Það fer yfir töfluna Söluverð til að athuga hvort viðskiptamaðurinn í verðflokknum sem kótinn á við eigi að greiða annað verð en það sem er tilgreint í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldinu.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |