Tilgreinir kótann sem er notaður við í samsteypum.

Þessi reitur er ekki fylltur út nema allt fyrirtækið, ásamt víddum, verði flutt yfir í samstæðubókhaldið við sameiningu.

Ef flytja á allt fyrirtækið er deildarkótinn færður inn í það samstæðubókhald sem samsvarar víddinni í viðkomandi bókhaldseiningu. Fært er til dæmis inn Svæði til að sameina víddina Svæði í bókhaldseiningunni og víddina Svæði í samstæðubókhaldinu.

Svona er þá hægt að fylla töfluna út:

KótiHeitiKóti samstæðu

Svæði

Sölusvæði

Svæði

Með því að nota bæði víddar- og víddargildiskótasamstæðu er hægt að búa til samstæðu sem bundin er fyrirtæki frá fyrirtækiseiningu til samstæðufyrirtækis.

Mikilvægt
Hægt er að hafa sama samstæðukótann fyrir nokkrar víddir vilji notandi að færslur vegna víddanna verði lagðar saman við sameiningu.

Kóti samstæðu er aðeins notaður við sameiningu fyrirtækis.

Ábending

Sjá einnig