Tilgreinir kótann sem er notaður við í samsteypum.
Þessi reitur er ekki fylltur út nema allt fyrirtækið, ásamt víddum, verði flutt yfir í samstæðubókhaldið við sameiningu.
Ef flytja á allt fyrirtækið er deildarkótinn færður inn í það samstæðubókhald sem samsvarar víddinni í viðkomandi bókhaldseiningu. Fært er til dæmis inn Norðurlönd til að sameina víddargildið Noregur í bókhaldseiningunni og víddargildið Norðurlönd í samstæðubókhaldinu.
Svona er þá hægt að fylla töfluna út:
Kóti | Heiti | Kóti samstæðu |
---|---|---|
Noregur | Umsjónarsvæði sölu, Noregur | Norðurlönd |
Svíþjóð | Umsjónarsvæði sölu, Svíþjóð | Norðurlönd |
Mikilvægt |
---|
Hægt er að hafa sama samstæðukótann fyrir nokkur víddargildi vilji notandi að færslur vegna víddargildanna verði lagðar saman við sameiningu. |
Kóti samstæðu er aðeins notaður við sameiningu fyrirtækis.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |