Samstæða er sameining fjárhagsfærslna tveggja eða fleiri fyrirtækja (dótturfyrirtæki) í samsteypufyrirtæki. Í kerfinu er hvert fyrirtæki á hluta að sameiningunni kallað fyrirtækiseining. Sameinaða fyrirtækið er kallað samsteypufyrirtæki og er yfirleitt eingöngu sett upp í þessum tilgangi; það inniheldur engar hefðbundnar viðskiptafærslur.

Hægt er að steypa saman:

Hægt er að steypa saman fyrirtækjum sem eru:

Samsteypufyrirtækið er sett upp í gagnagrunni á sama hátt og önnur fyrirtæki eru sett upp. Bókhaldslykillinn er óháður bókhaldslyklum í hinum fyrirtækiseiningunum og bókhaldslyklar einstakra fyrirtækja geta verið mismunandi. Samsteypuaðgerðin í kerfinu bíður notanda upp á að setja upp lista yfir fyrirtæki sem á að steypa saman, votta bókhaldsgögn fyrir samsteypu, flytja inn úr skrám og gagnagrunnum og búa til samsteypuskýrslur.

Sjá einnig