Inniheldur kóta komustaðar, þar sem varan kemur inn í landið/svæðið eða brottfararstaðar þaðan sem varan er send úr landi/svæði.

Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:

Ef færslan var bókuð í birgðabókarlínu, er kótinn afritaður úr reitnum Komu-/brottfararstaður í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi er kótinn afritaður úr reitnum Brottfararstaður í söluhausinn eða reitnum Komustaður í innkaupahausnum.

Ábending

Sjá einnig