Tilgreinir dagsetningarreglu fyrir afgreiðslutíma út úr birgðageymslu í fyrirtækinu yfirleitt. Forritið notar hann til að reikna dagsetningarreiti í sölupöntunarlínum eins og hér er sýnt:

Afhendingardagsetning + Afgreiðslutími út úr vöruhúsi = Áætluð afhendingardagsetning + Flutningstími = Áætluð afgreiðsludagsetning.

Viðvörun
Ef staðsetningin notar grunndagatal, er dagsetningarformúlan sem færð er í reitinn túlkuð út frá virkum dögum. Til dæmis merkir 1W sjö vinnudaga. Nánari upplýsingar er að finna í hlutanum „Notkun dagsetningarreiknireglna“ í Hvernig á að færa inn dagsetningu og tíma.

Ábending

Sjá einnig