Tilgreinir dagsetningu ţegar vörurnar á línunni eru í birgđum og hćgt er ađ tína ţćr. Afhendingardagsetning er sú dagsetning er notandi hyggst afhenda vörurnar í línunni.
Kerfiđ fćrir afhendingardagsetninguna í söluhausnum í ţennan reit en dagsetningu í línunni má breyta.
Ef afhendingardagsetningu er breytt á söluhausnum er notandanum bođiđ ađ breyta öllum afhendingardagsetningum í línunum.
Til athugunar |
---|
Ef hann er notađur á söluvöruskilapöntun sýnir reiturinn Vćntanleg afhendingardags. dagsetninguna ţegar skilavaran/vörurnar eru mótteknar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |