Tilgreinir dagsetninguna þegar áætlað er að afgreiða afhendinguna á aðsetur viðskiptamannsins.

Kerfið reiknar áætluðu afgreiðsludagsetninguna.

Ef viðskiptamaðurinn óskar eftir afgreiðsludagsetningu reiknar kerfið út hvort varan verði tiltæki til afgreiðslu á þeim degi. Ef varan reynist tiltæk verður áætluð afgreiðsludagsetning sú sama og umbeðin afgreiðsludagsetning. Ef ekki reiknar kerfið út hvaða dag varan verði tiltæk til afgreiðslu og færir þá dagsetningu í reitinn Áætluð afgreiðsludagsetning.

Ef viðskiptamaðurinn óskar ekki eftir tilteknum afgreiðsludegi reiknar kerfið út hvaða dag varan verði tiltæk til afgreiðslu og færir þá dagsetningu í reitinn Áætluð afgreiðsludagsetning.

Ábending

Sjá einnig