Tilgreinir dagsetninguna þegar áætlað er að afgreiða afhendinguna á aðsetur viðskiptamannsins.
Kerfið reiknar áætluðu afgreiðsludagsetninguna.
Ef viðskiptamaðurinn óskar eftir afgreiðsludagsetningu reiknar kerfið út hvort varan verði tiltæki til afgreiðslu á þeim degi. Ef varan reynist tiltæk verður áætluð afgreiðsludagsetning sú sama og umbeðin afgreiðsludagsetning. Ef ekki reiknar kerfið út hvaða dag varan verði tiltæk til afgreiðslu og færir þá dagsetningu í reitinn Áætluð afgreiðsludagsetning.
Ef viðskiptamaðurinn óskar ekki eftir tilteknum afgreiðsludegi reiknar kerfið út hvaða dag varan verði tiltæk til afgreiðslu og færir þá dagsetningu í reitinn Áætluð afgreiðsludagsetning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |