Tilgreinir flýtivísun í víddargildiskótann sem innheimtubréfið er tengt við. Skoða má þá víddargildiskóta sem búið er að setja upp fyrir þessa vídd í glugganum Víddargildi með því að velja reitinn.

Hafi sjálfgefnin víddargildi verið skilgreind fyrir viðskiptamanninn á viðeigandi viðskiptamannaspjaldi eða fyrir alla viðskiptamannareikninga fyllir kerfið sjálfkrafa í þennan reit.

Smellt er hér til að fræðast um víddir.

Ábending

Sjá einnig