Opnið gluggann Innheimtubréf.
Skilgreinir innheimtubréf til viðskiptamanna.
Almennar upplýsingar um viðskiptamanninn og innheimtubréfið eru færðar inn á flýtiflipana. Kerfið sækir megnið af þessum upplýsingum sjálfkrafa þegar númer viðskiptamannsins er fært inn á innheimtubréfið. Upplýsingar um útistandandi upphæðir sem á að innheimta hjá viðskiptamanninum koma fram í línunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |