Hér sést hversu margar einingar af vörunni eru millifærðar frá einni birgðageymslu eða víddargildi til annars.
Kerfið reiknar sjálfkrafa og uppfærir það sem er í þessum reit með því að nota reitinn Reikningsfært magn í töflunni Birgðafærsla fyrir færslur af tegundinni Millifærsla.
Hægt er að afmarka reitinn Millifærsla (magn) þannig að það sem er í honum sé eingöngu reiknað á grunni eftirfarandi:
- Gildi altækrar víddar 1
- Gildi altækrar víddar 2
- dagsetningar
- birgðageymslur
- vöruafbrigði
-
lotunúmer
-
raðnúmer
Hægt er að sjá birgðahöfuðbókarfærslurnar sem mynda númerið sem birt er með því að velja reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |