Şegar skilyrği eru sett er hægt ağ nota alla sömu tölustafi og bókstafi sem venjulega eru notağir í reitnum. Ennfremur er hægt ağ nota sértákn til ağ afmarka niğurstöğurnar frekar. Upplısingar um hvernig nota á flıtiflipann eru í Til ağ nota Flıtiafmörkun á síğum.

Tákn

Í eftirfarandi töflum eru táknin sem hægt er ağ nota í afmarkanir í Microsoft Dynamics NAV.

(..) Millibil

Dæmi Sındar færslur

1100..2100

Tölur 1100 til 2100.

..2500

Reikningar til og meğ 2500

..12 31 00

Dagsetningar til og meğ 31. 12. 00.

P8..

Upplısingar um reikningstímabil 8 og síğar.

..23

Frá upphafsdegi til 23. şessa mánağar - şessa árs 23:59:59

23..

Frá 23. şessa mánağar - şessa árs 00:00:00 til loka tímans

22..23

Frá 22. şessa mánağar - şessa árs 00:00:00 til 23. şessa mánağar - şessa árs 23:59:59

(|) Annağhvort eğa

Dæmi Sındar færslur

1200|1300

Tölur meğ 1200 eğa 1300

(<>) Ekki jafnt og

Dæmi Sındar færslur

<>0

Allar tölur ağrar en 0

Valkosturinn SQL Server bığur upp á ağ sameina şetta tákn algildistákni. Til dæmis merkir <>A* ekki jafnt og neinn texti sem byrjar á stafnum A.

(>) Meira en

Dæmi Sındar færslur

>1200

Tölur hærri en 1200

(>=) Hærra en eğa jafnt og

Dæmi Sındar færslur

>=1200

Tölur hærri en eğa jafnar 1200

(<) Minna en

Dæmi Sındar færslur

<1200

Tölur lægri en 1200

(<=) Lægra en eğa jafnt og

Dæmi Sındar færslur

<=1200

Tölur lægri en eğa jafnar 1200

('') Nákvæm stafasamsvörun

Dæmi Sındar færslur

‚man‘

Texta sem passar nákvæmlega viğ Man og er stafréttur.

(@) Stafrétt

Dæmi Sındar færslur

@man*

Texti sem byrjar á Man og er ekki stafréttur.

(*) Ótilgreindur fjöldi óşekktra staftákna

Dæmi Sındar færslur

*Ko*

Texti sem inniheldur „Ko“

*Ko

Texti sem endar á „Ko“

Ko*

Texti sem hefst á „Ko“

(?) Eitt óşekkt stafatákn

Dæmi Sındar færslur

Hans?n

Texti eins og Hansen eğa Hanson

Sameinağ framsetningarsniğ

Dæmi Sındar færslur

5999|8100..8490

Allar færslur meğ tölunni 5999 eğa tölu á bilinu frá 8100 til og meğ 8490 er teknar meğ.

..1299|1400..

Telja meğ færslur meğ tölu sem er lægri eğa jöfn 1299 eğa tölu sem er jöfn 1400 eğa hærri (allar tölur nema 1300 til 1399).

>50&<100

Telja meğ færslur meğ tölum sem eru hærri en 50 og lægri en 100 (tölurnar 51 til 99).

Sjá einnig