Skilgreinir hvernig reiknađ notkunarmagn er sléttađ ţegar ţađ er fćrt inn á notkunarbókarlínur. Magn undir 0,5 verđur sléttađ niđur Magn sem er 0,5 eđa meira verđur sléttađ upp.
Hćgt er ađ stilla svćđi til ađ námunda í nćsta aukastaf (hámark 6 aukastafir) eđa nćstu tölu sem er deilanleg međ heilli tölu eđa tugabroti.
Dćmi
0.01 sléttun ađ tveimur aukastöfum
0.05 Sléttun ađ tölu deilanlegri međ 0.05
1.00 Sléttun ađ heilli tölu (engir aukastafir - deilanlegt međ 1.00)
10,00 Sléttun ađ heilli tölu (engir aukastafir - deilanlegt međ 10.00)
Viđbótarupplýsingar
Breyting á reitnum hefur ađeins áhrif á framtíđarnotkunarútreikninga
Sléttunarnákvćmni á einungis viđ um mćlieininguna sem varan notar á íhlut framleiđslupöntunarinnar og er síđan er flutt í notkunarbók. Ef varan inniheldur tvćr mćlieiningar, s.s. grömm og kílógrömm, gildir sléttunarnákvćmni vörunnar á sama hátt viđ um magn notkunarbókar í grömmum og magn notkunarbókar í kílóum.
Til athugunar |
---|
Ef sléttunarnákvćmni vöru úr línum opinnar notkunarbókar er aukin ţarf ađ endurnýja framleiđslupöntunina og minnstu íhlutaţörf og endurreikna notkunarbókarlínuna. Ef sléttunarnákvćmni er minnkuđ verđa fćrslur opinnar notkunarbókar óbreyttar og ţá ţarf ekki ađ endurnýja framleiđslupöntunina eđa endurreikna fćrslubókarlínuna. Ţađ er vegna ţess ađ ţađ telst alvarlegra ađ nota of fáa íhluti ţegar upprunalega sléttunarnákvćmnin var lćgri en ađ nota of fáa íhluti ţegar upprunalega sléttunarnákvćmnin var hćrri. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |