Tengir viðskiptafærslur útbúnar fyrir vöruna við birgðareikning í fjárhag við upphæð flokks fyrir þessa tegund vöru.

Birgðabókunarflokkurinn ákvarðar á hvaða birgðareikning í fjárhag kerfið bókar vegna þeirra viðskiptafærslna sem tengjast vörunni.

Upplýsingar um VSK % og bókhaldsreikninga (fyrir VSK, sölu, innkaup o.s.frv.), þar sem kerfið bókar færslur vegna ýmissa viðskiptamanna, lánardrottna, vöru og forði er tilgreindur í glugganum VSK-bókunargrunnur.

Velja reitinn til að sjá birgðabókunarflokkskóða í glugganum Birgðabókunarflokkar.

Ábending

Sjá einnig