Gefur til kynna hvort kerfiđ leyfi ađ varan sé tekin frá. Í reitnum er einn eftirfarandi valkosta:
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
Aldrei | Ţađ er ekki hćgt ađ taka vöruna frá. |
Valfrjálst | Kerfiđ tekur vöruna ekki sjálfvirkt frá. Hćgt er ađ taka hana frá handvirkt. |
Alltaf | Kerfiđ tekur vöru alltaf frá. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |








Ábending