Opniđ gluggann Frátekning.

Tilgreinir hvernig eigi ađ taka frá handvirkt.

Á flýtiflipunum eru upplýsingar um vöruna sem taka ţarf frá. Hver lína í glugganum sýnir upplýsingar um eina tegund línu (sölu, innkaupa, bókar) eđa fćrslu. Línurnar lýsa ţví hver margar vörur er hćgt ađ taka frá fyrir hverja tegund línu eđa fćrslu.

Ef veriđ er ađ taka frá tiltekin vörurakningarnúmer og sum eđa öll númerin eru nú ţegar međ ótilgreinda frátekt birtir glugginn skilabođ neđst ţar sem fram kemur ađ magn vörunnar sé nú ţegar frátekiđ af ótilgreindum ástćđum. Ţó er hćgt ađ gera tilgreinda frátekt á ţessum vörurakningarnúmerum ef nćgar ófráteknar birgđir eru til stađar.

Ábending

Sjá einnig