Tilgreinir hvort færslur bankareiknings fyrirtækisins ber saman við aðra banka í lok tiltekins tímabils.

Viðskipti á bankayfirliti skal færa inn í afstemmingarlínur. Hægt er að fylla sjálfkrafa í línurnar með því að flytja inn skjal með núgildandi bankayfirliti. Að öðrum kosti má fylla í línurnar með tillögum að gildum samkvæmt útistandandi greiðslum, sem svo hægt er að fara yfir og breyta í samræmi við eiginlegar færslur á bankayfirlitinu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa inn Bankaafstemmingar.

Eftir að afstemming banka hefur verið bókuð stofnar kerfið Bankareikningsyfirlit og bætir lokastöðu bankareikningsins á viðeigandi bankareikningsspjald. Þannig má fylgjast með öllum bankareikningsviðskiptum og halda skrá um bankareikningsyfirlit notanda í kerfinu sem uppfærist jafnóðum.

Sjá einnig