Þessi reitur er notaður þegar færsla er jöfnuð með því að nota annaðhvort reitinn Kenni jöfnunar í færslubókarlínu eða kreditreikningshaus eða aðgerðina Jafna lánardr.færslur.

Ef jöfnunarkennið er úr færslubókarlínunni afritast númer fylgiskjals í bókarlínunni í þennan reit.

Ef kenni jöfnunar er úr kreditreikningshaus afritast númer fylgiskjals í innkaupahausnum í þennan reit.

Ef fært er í þennan reit með aðgerðinni Jafna lánardrottnafærslur er hann fylltur út með kenni þess notanda sem jafnaði og efni reitsins eyðist við bókun.

Ábending

Sjá einnig