Sýnir færslurnar sem jafnaðar verða við færslubókarlínuna ef hnappurinn Jafna færslur er notaður.
Mikilvægt |
---|
Ef færslubókarlínan verður eingöngu nota á eitt bókað fylgiskjal, er hægt að nota reitina Tegund jöfnunar og Jöfnunarnúmer í stað þessa eina reits. |
Í færslubókarlínu er smellt á Aðgerðir, Aðgerðir, Jafna færslur í innkaupahausnum. Þá birtist listi yfir allar opnar færslur. Smellt er á línu með færslu sem á að jafna og svo á Tengdar upplýsingar, Aðgerð, Setja kenni jöfnunar. Reiturinn með kenni jöfnunar í bókaðri færslu er sjálfkrafa fylltur út með skjalsnúmeri færslunnar í bókinni. Þessi tvö þrep eru endurtekin fyrir hverja opna færslu sem jafna á við. Farið er aftur í færslubókina með því að styðja á Esc. Nú skráist fylgiskjalsnúmerið í reitinn Kenni jöfnunar í færslubókinni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |