Opnið gluggann Jafna lánardr.færslur.
Á við opnar lánardrottinsfærslur fyrir viðkomandi lánardrottinn. Hægt er að jafna færslur við aðrar opnar færslur eða við hreyfingar á bókarlínu eða innkaupaskjali.
Glugginn samanstendur af tveimur hlutum:
Hausnum, sem sýnir upplýsingar um jöfnunarfærsluna og gefur notanda kost á að skoða eingöngu jöfnunarfærslurnar.
Línunum, þar sem ein lína er fyrir hverja hreyfingu. Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í línunni nema í reitnum Jöfnunarkenni þar sem hægt er að færa inn jöfnunarkenni ef það á við. Neðst í glugganum eru reitir með upplýsingum um færsluna sem verið er að jafna. Ekki er hægt að færa neitt inn í þessa reiti.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að leyfa leyfa sléttunarmismun við jöfnun færslna í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að jafna lánardrottinsfærslur hver við aðra í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að jafna lánardrottinsfærslur
Hvernig á að skoða opnar jafnaðar lánardrottnafærslur í glugganum Lánardr.færslur