Birtir númer utanaðkomandi fylgiskjals fyrir þessa færslu.
Kerfið fyllir út reitinn samkvæmt einni eftirfarandi aðferða:
Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er númerið afritað úr reitnum Númer utanaðk. skjals í færslubókarlínunni.
Ef færsla bókast í sölu- eða innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi, má afrita númerið af reitnum Reikningsnr. lánardr. eða Kr.reikn.nr. lánardr. í innkaupahaus, eða reitnum Númer utanaðk. skjals í söluhaus, eftir tegund fylgiskjalsins sem færslan var bókuð eftir.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |