Tilgreinir hvort sniđmát birgđabókar sé ítrekunarbók.
Ítrekunarbćkur geta veriđ afar gagnlegar ţegar um er ađ rćđa fćrslur sem ţarf ađ bóka endurtekiđ međ litlum eđa engum breytingum.
Međ ítrekunarbók ţarf ađeins einu sinni ađ setja inn fćrslur sem bókađar verđa reglulega. Reikningar, víddir og víddargildi sem skráđ voru í reitina verđa áfram í fćrslubókinni eftir bókun. Óhjákvćmilegar leiđréttingar má síđan gera viđ hverja bókun.
Ítrekunarbók birtist í sérstökum glugga međ sérstökum reitum, auk stađlađra reita, ţar sem tilgreina má fćrslur sem verđa endurteknar og taka fram međ hvađa hćtti ţćr verđa endurteknar.
Međ ţví ađ setja merki í gátreitinn er bók gerđ ađ ítrekunarbók.
Ţessir reitir eru sérhannađir vegna ítrekunarbóka:
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |