Tilgreinir ítrekunarmáta ef hann hefur veriđ tilgreindur í reitnum Ítrekun í töflunni Sniđmát almennrar fćrslubókar ađ fćrslubókin sé ítrekunarbók.

Ţađ veltur á ítrekunarmátanum hvernig fariđ er međ magn í fćrslubókarlínu ađ lokinni bókun. Ef ćtlunin er til dćmis ađ nota sama magn í hvert skipti sem línan er bókuđ má láta magniđ halda sér. Verđi sömu reikningar notađir, svo og texti í línu, en magn verđur breytilegt viđ hverja bókun gefst kostur á ţví ađ eyđa magninu ađ lokinni bókun.

Til ađ sjá valkostina skal velja reitinn.

Reitur Lýsing

Fast:

Magniđ í bókarlínunni er látiđ standa eftir bókun.

Breytilegt:

Magninu í bókarlínunni er eytt eftir bókun.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgđabók