Tilgreinir ítrekunartíđni ef hún er tilgreind í reitnum Ítrekun í Sniđmát fćrslubókar ađ bókin sé ítrekunarbók.
Ţađ veltur á efni reitsins Ítrekunartíđni hve oft fćrsla í fćrslubókarlínu verđur bókuđ. Ţennan reit verđur ađ fylla út.
Í reiknireglu um ítrekunartíđni mega mest vera 20 stafir, bćđi tölustafir og bókstafir, sem forritiđ kannast viđ sem skammstafanir á tímasetningu.
Ef t.d. á ađ bóka bókarlínu í hverjum mánuđi er fćrt inn "1M". Eftir hverja bókun er dagsetningin í reitnum Bókunardags. uppfćrđ á sama mánađardag í nćsta mánuđi.
Ef bóka á fćrslu á síđasta degi hvers mánađar má gera eitt af ţessu:
-
Bóka má fyrstu fćrslu á síđasta degi mánađar og fćra inn reikniregluna 1D+1M-1D (1 dagur + 1 mánuđur - 1 dagur). Ţá reiknar kerfiđ dagsetninguna rétt án tillits til ţess hve margir dagar eru í mánuđinum.
-
Bóka má fyrstu fćrslu á hvađa mánađardegi sem vera skal og fćra síđan inn ţessa reiknireglu: 1M+LM. Međ ţessari reiknireglu reiknar forritiđ einn heilan mánuđ + dagana sem eftir eru í líđandi mánuđi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |