Tilgreinir ítrekunartíđni ef hún er tilgreind í reitnum Ítrekun í Sniđmát fćrslubókar ađ bókin sé ítrekunarbók.

Ţađ veltur á efni reitsins Ítrekunartíđni hve oft fćrsla í fćrslubókarlínu verđur bókuđ. Ţennan reit verđur ađ fylla út.

Í reiknireglu um ítrekunartíđni mega mest vera 20 stafir, bćđi tölustafir og bókstafir, sem forritiđ kannast viđ sem skammstafanir á tímasetningu.

Ef t.d. á ađ bóka bókarlínu í hverjum mánuđi er fćrt inn "1M". Eftir hverja bókun er dagsetningin í reitnum Bókunardags. uppfćrđ á sama mánađardag í nćsta mánuđi.

Ef bóka á fćrslu á síđasta degi hvers mánađar má gera eitt af ţessu:

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgđabók