Ef oft eru bókaðar birgðabækur með fáum eða engum breytingum er hægt að færa sér í nyt eiginleika sem boðið er upp á með ítrekunarbókunum.
Uppsetning ítrekunarbóka
Í reitnum Leit skal færa inn Ítrekunarbók birgða og velja síðan viðkomandi tengil.
Í reitnum Heiti keyrslu veljið felliörinan til að opna gluggann Birgðabókakeyrslur.
Stofna skal nýja birgðabókakeyrslu og fylla út reitina.
Glugganum er lokað. Veljið nýju færslubókarkeyrsluna úr reitnum Heiti keyrslu og veljið því næst hnappinn Í lagi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |