Tilgreinir prósentuna sem notuð verður til að reikna út upphæðina í úthlutunarbókarlínu.

Kerfið reiknar jafnóðum út þá upphæð sem hver hluti úthlutunarbókarlínu nemur. Ganga skal úr skugga um að samtala allra hundraðshluta jafngildi 100.

Bent er á að reiturinn Úthlutunarmagn eyðist þegar Úthlutun % er færð inn.

Í stað þess að fylla þennan reit út má fylla út reitina Úthlutunarmagn eða Upphæð.

Ábending

Sjá einnig