Tilgreinir magnið sem notuð verður til að reikna út upphæðina í úthlutunarbókarlínu.

Í þessu dæmi hefur notandinn skilgreint vídd sem Deild.

Ef leiga reiknast eftir þeim fermetrum sem hver deild hefur til umráða skal færa fermetrafjölda viðkomandi deildar inn hér.

Kerfið reiknar prósentuhlutdeild línu í heildarfjölda fermetra jafnóðum. Heildarfjöldi fermetra er samtala úthlutunarmagns í öllum úthlutunarbókarlínum. Kerfið fyllir reitina Úthlutun % og Upphæð sjálfkrafa út í samræmi við þessa tölu.

Í stað þess að fylla þennan reit út má fylla út reitina Úthlutunar% eða Upphæð.

Ábending

Sjá einnig