Tilgreinir upphæðina sem bókuð verður eftir úthlutunarbókarlínunni.

Ganga skal úr skugga um að samtala allra upphæða í úthlutunarbókinni sé hin sama og upphæðin í reitnum Upphæð í ítrekunarbókarlínunni.

Athygli er vakin á að ef reitirnir Úthlutunarmagn og Úthlutunar% eru fylltir út verður efni þeirra eytt þegar upphæð er færð í þennan reit.

Í stað þess að fylla þennan reit út má fylla út reitina Úthlutunarmagn eða Úthlutunar%.

Ábending

Sjá einnig