Opnið gluggann Úthlutanir.
Tilgreinir hvernig eigi að úthluta upphæð í færslubókarlínu á marga mismunandi reikninga. Úthlutunin getur verið í magni, prósentu eða upphæð. Hægt er að nota úthlutunaraðgerðir bæði í ítrekunarbókum og í kerfishlutanum Eignir.
Glugginn er opnaður í bókinni þar sem færslan sem á að úthluta hefur verið færð. Fyllt er í eina línu fyrir hvern reikning sem upphæðinni verður úthlutað á. Ekki er hægt að bóka bókarlínurnar fyrr en upphæðirnar í öllum úthlutunarlínunum eru samanlagt jafnháar og upphæðin í bókarfærslunni. Hægt er að fylla út eins margar úthlutunarlínur og þurfa þykir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |