Sýnir hluta VSK af heildarupphæðinni.

Kerfið reiknar upphæðina út sjálfkrafa og notar til þess reitina Upphæð og VSK%.

Mikilvægt
VSK-reiti má annaðhvort fylla út í ítrekunarbókarlínu eða úthlutunarbókarlínu, en ekki í báðum línum. Því má einungis fylla þá út í úthlutunarbók ef samsvarandi línur í ítrekunarbókinni hafa ekki verið fylltar út.

Ábending

Sjá einnig