Sýnir hluta VSK af heildarupphæðinni.
Kerfið reiknar upphæðina út sjálfkrafa og notar til þess reitina Upphæð og VSK%.
Mikilvægt |
---|
VSK-reiti má annaðhvort fylla út í ítrekunarbókarlínu eða úthlutunarbókarlínu, en ekki í báðum línum. Því má einungis fylla þá út í úthlutunarbók ef samsvarandi línur í ítrekunarbókinni hafa ekki verið fylltar út. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |