Opniđ gluggann Fjárhagsspjald.
Tilgreinir upplýsingar um almenna fjárhagslykla eins og lykilnúmer, reikningsheiti og hvort reikningurinn er hluti af rekstrarreikning eđa efnahagsreikning. Til er eitt spjald fyrir hvern fjárhagsreikning. Á spjaldinu eru nokkrir flýtiflipar fyrir mismunandi tegundir upplýsinga um reikninginn.
Margir reitir á Fjárhagsspjaldi eru einnig í glugganum Bókhaldslykill. Hćgt er ađ setja upp reikninga á báđum gluggunum. Ef reikningur er settur upp í glugganum Bókhaldslykill, er fjárhagsreikningsspjald fyrir ţann reikning sjálfkrafa sett upp. Fjárhagsreikningsspjaldiđ hefur fleiri reiti en glugginn Bókhaldslykill.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |