Tilgreinir kóta vörubókunarflokka fyrir vörur eða forða vegna bókana. Með þessum kótum er gerður greinarmunur á tegundum seldra eða keyptrar vöru og forða.

Kóta þess framleiðsluflokks sem vörur eða forði eiga heima í skal færa inn á sérhvert birgða- og forðaspjald. Færðu inn kóta á svæðið Alm. vörubókunarflokkur.

Setja skal upp tilskilda kóta vörubókunarflokka og skal einnig setja upp tilskilda kóta viðskiptabókunarflokka í glugganum Alm. viðsk.bókunarflokkar . Síðan verður að tengja saman mismunandi viðskiptaflokkskóta og framleiðsluflokkskóta í glugganum Alm. bókunargrunnur. Þegar sameining fer fram skal tilgreina þær upplýsingar og viðkomandi reikningsyfirlit sem kerfinu er ætlað að nota.

Sjá einnig